Ostur er veislu kostur.
1. Air – The Virgin Suicides
Eitt af mínum uppáhalds sándtrökkum og ein af mínum uppáhaldsmyndum þannig að þetta val var frekar einfalt.
Lag: Playground Love
2. Curtis Mayfield – Superfly
Ein besta blacksploitation myndin og eitt af betri plötum meistarans Curtis Mayfield.
Lag: Pusherman
3. Sigurrós – Englar Alheimsins
Svakalegt stemnings sándtrakk, reyndar er það einhver regla að gott sándtrakk á ekki að stela athygli frá myndinni en í þessu tilviki er það enginn mínus...
Lag: Bíum Bíum Bambaló
4. David Arnold – Young Americans
Fínt plata sem fylgdi ekkert sérstakakri mynd, Björk syngur í laginu sem fylgir og mér finnst þetta vera eitt af hennar allra bestu lögum
Lag: Play Dead
5. Prince – Purple Rain
Meistarastykkið hans Prince og eina platan sem ég fíla... hvernig er ekki hægt að finnast Purple Rain og When Doves Cry vera góð lög!!! Platan vann líka óskarsverðlaun, geri aðrir betur
Lag: When Doves Cry
Friday, February 6, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
skandall að íslenskukennarinn hafi gleymt Englum alheimsins...veit ekki hve oft ég er búinn að spila þessa mynd fyrir 10. bekkinga.
Post a Comment