Ritvélar eru stundum notaðar sem hljóðfæri eða til að skapa takt. Hér eru 3 dæmi um lög sem innihalda ritvélarleik:
No Pussy Blues - Grinderman
Rivélatikkið hefur lagið og gefur taktinn fyrir trommarann sem tekur við stefinu. Næst kemur Cave og svo bassinn og lagið fer að fá á sig meiri mynd.
Hver segir að sitja einmana við ritvél á skrifstofu 9 til 5 gefi manni ekki hugmyndir? tikk tikk tikk tikktikk tikktikk...
William Pierce - Arcade Fire
Derek - Animal Collective
Lagið skiptist nákvæmlega í tvennt og seinni hluti þess hefst með og er leiddur í gegn af þéttum ritvélakór sem dúndrar laginu áfram.
No comments:
Post a Comment