Thursday, February 18, 2010
Stafrænn Hákon
Stafrænn Hákon er að fara að gefa út sína 6. plötu á næstunni. Hún heitir Sanitas og kemur út 22. febrúar hjá Darla records og af því okkur þykir skemmtilegt að hlusta á (og plögga) góða íslenska tónlist ætlum við að deila með ykkur tveimur lögum!
Emmer Green
Temporality
endilega tjékkiði á þessu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment