Það er alveg til nóg af strákum og ég var komin með langan lista, en stelpurnar voru nú bara nokkuð góðar þannig að þær fá sér lista frá mér!
5. Björk - bella símamær
Nuff said!
4. Feist - 1,2,3,4, fallegt, catchy og litríkt myndband... mmmmmm....
Leslie Feist ein af meðlimum hinnar stórgóðu hljómsveitar Broken Social Scene sem rokkar eyru allra sem heyra er einnig frábær sóló artisti og síðasta plata hennar frá 2007 The Reminder fór varla framhjá neinum sem elskar tónlist...... frábær plata sem ég get hlustað á endalaust með hvern smellinn á eftir öðrum sem koma mér sólskins skap..... koma svo í stuðið með sesame street útgáfuna
Leslie Feist ein af meðlimum hinnar stórgóðu hljómsveitar Broken Social Scene sem rokkar eyru allra sem heyra er einnig frábær sóló artisti og síðasta plata hennar frá 2007 The Reminder fór varla framhjá neinum sem elskar tónlist...... frábær plata sem ég get hlustað á endalaust með hvern smellinn á eftir öðrum sem koma mér sólskins skap..... koma svo í stuðið með sesame street útgáfuna
3. Kelis - Milkshake
Kom on, does this not make you wanna shake your milkshake, say holla!
Töff stelpa, prestsdóttir gone haywire með sexy tónlist not bad at all...
2. Nico - These Days
hún er bara svöl, Velvet underground, gorgeous, rokk, pönk, Andy Warhol og var ég búin að nefna Velvet underground?
Finnst þetta lag samt minna mig e-a aðra hljómsveit, er samt ekki að ná ða setja fingurinn á það...
1. Lulu - To sir with love
Krúttlegt, catchy, og hver man ekki eftir að hafa reynt að syngja með og bara endað á því að hummað því maður heyrði aldrei textan almennilega
mmm... girl power.... go eigties ;) nei, vó.. var kannski ninties :P
No comments:
Post a Comment