Wednesday, February 24, 2010
Die Antwoord!
Ok nú er ég búinn að vera að hlusta á þetta í rúma viku núna og búinn að ákveða að þetta sé algjör snilld!! Það ættu allir að tékka á þessu. Suður afrísk HipHop sveit (sem minnir soldið á Steed Lord en er bara betra). Taktarnir eru magnaði og textinn.... hann amk flæðir vel. Þau eru amk 3 og kalla sig Ninja, Yolandi Vi$$er og DJ Hi-tek (veit ekki alveg hvort litli gaurinn er með en hann heitir Leon Bartha og er með einhver hrörnunarsjúkdóm). Die Antwoord er snilld!
lag: Wat Pom (Feat. Jack Parow)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Þetta er svo skrítið að ég veit ekki hvað ég á að halda haha.
en ef ég læt fylgja með að þetta sé djókur hjá þeim....
Haha já það var svo sem ljóst að þetta er einhverskonar project, djók eða list eða hvað skal kalla það. Samt bara... svo skrítið ;)s
Hahaha ég hef gaman að þessu! Mér finnst Zef Side flott! :D
Post a Comment