Thursday, January 28, 2010
Surfer Blood
Það er fullt af nýjum plötum sem eiga hug minn allan þessa dagana en sú sem hefur vinninginn í augnablikinu er fyrsta plata Flórída kvartettsins Surfer Blood sem ber nafnið Astro Coast. Bæði nafn hljómsveitarinnar, nafn plötunnar og coverið vísa í eitthvað surf dæmi en tónlistin er alls ekki pjúra surftónlist. Vissulega er sólskin hérna (Floating Vibes) en það er líka næntís altrokk í anda Built To Spill (Swim) og Vampire Weekend afrópopp pælingar (Take It Easy).
Þetta hljómar eins og undarleg blanda en í grunninn er þetta bara awesome rokkplata!
Surfer Blood - Floating Vibes
Surfer Blood - Swim
Surfer Blood - Take It Easy
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment