Bob Dylan er einn mikilvægasti listamaður 20. aldarinnar og hefur hann haft áhrif á svo ótrúlega margar manneskjur í gegnum ævi sína og starf að það er einfaldlega ómælanlegt.
Margir listamenn hafa því reynt að þakka honum fyrir með því að spila lögin hans í nýjum búningi. Við höldum að það séu til nógu mörg lög til þess að geta komið því inn á einn lista og verður því næsti listi: Topp fimm Dylan Cover!
Þetta ætti nú ekki að vera erfitt þar sem að Bob Dylan hefur samið öll lög 20. aldarinnar!
Tuesday, August 28, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment