Friday, August 31, 2007

Topp 5 Dylan cover - Krissa

Velja 5 af öllum milljón gasilljón Dylan coverunum (ég er ekki ennþá búið að taka 'ábreiða' í sátt)? Þetta er ekki létt verk...Ég skal reyndar viðurkenna að hingað til hef ég hlustað meira á Dylaninn sjálfan en coverin...but here goes:

5. Nina Simone - Just Like a Woman
Ok, admittedly, Nina Simone er í svolitlu uppáhaldi hjá mér. En þetta lag bara svo óóótrúlega flott í hennar flutningi!



4. Elliott Smith - When I Paint My Masterpiece
Einfaldlega því mér finnst þetta skemmtilegt...og ég hefði verið til í að vera Newbury Comics, 2m frá dúddanum og heyra þetta :)



3. Kyo-Moyashi - You Ain't Going Nowhere
Skemmtilega folkey :)



2. Magnet feat. Gemma Hayes - Lay Lady Lay
Ég er búin að hlusta svo oft á þetta! Úff púff...óóótrúlega flott og næstum haunting...

1. Jeff Buckley - Farewell Angelina
Þetta er bara eitthvað svo einfalt, stripped down og óóótrúlega flott! Engin ofuráreynsla til að sýna fram á hvað Buckley gat...bara afslappað og gott...ahhh



Honourable mention vikunnar fær svo Nick Drake fyrir Tomorrow is a Long Time...gerði Nick Drake einhvern tíma eitthvað sem ekki var gott? ;)

No comments: