Ég veit ekki af hverju ég er með kveikt á júróvisjón en VÁ hvað ég er fegin. Atriðin eru svo slæm að það liggur við að mér finnist íslenska lagið gott í samanburði og þetta er bara endalaust fyndið allt saman. Azerbaijan eru með í fyrsta skipti og ég hélt bara að ég myndi tryllast úr hlátri þegar ég sá atriðið þeirra. Þetta er myndbandið og þeir voru bara nákvæmlega svona á sviðinu. Úff allt of fyndið.
Tuesday, May 20, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Frakkar eru mínir menn í þessari keppni.
http://www.youtube.com/watch?v=Vz58Hw9hldw
Já franska lagið er ÆÐI, klárlega mest hressandi lag sem ég hef heyrt lengi!
Azerbaijan komst annars upp úr forkeppninni með þennan óbjóð... þúst woot?
Sammála. Frakkland klárlega best.
Annars var þessi keppni ógurlegt garg, gaul og óhljóð fannst mér bara!
Post a Comment