Wednesday, May 7, 2008

Hrói kallar...

Topp 5 ákvað að vera ögn skipulagðari þetta sumarið og ætlar því að gera tvo hópa út af örkinni í leit að áhugaverðri músík en annar fer til Danmerkur og hinn til Englands.
Þetta verður allt síðan samræmt og fjarstýrt úr bækistöðvum á 101 og komið á vefinn.

Undirritaður tilheyrir baunahópnum og til að hita upp birtast nokkur tóndæmi með listamönnum sem verða á Hróarskeldu í sumar.

Battles - Atlas


Grinderman - No Pussy Blues


Radiohead - Idioteque


Bonnie Prince Billy - I See a Darkness

No comments: