Saturday, May 24, 2008

topp 5 lokalög - zvenni


Bike - The Piper at the Gates of Dawn - Pink Floyd


I know a room full of musical tunes
Some rhyme
Some ching
Most of them are clockwork
Let's go into the other room and make them work

Skrítið lag samið af skrítnum gaur.

Blackhole - Mellow Gold - Beck

alphabet
alphabet
can't afford a telephone
black hole
black hole
nothing's gonna harm you


Held ég hafi hlustað mest á þetta lag á plötunni. Gott lokalag.

Death is Not the End - Murder Bllads - Nick Cave & the Bad Seeds

Smá vonarglæta eftir öll ósköpin, hryllingin, ofbeldið og það sem Cave er búinn að láta okkur hlýða á. Sama hvað er búið að ganga yfir þá er alla veganna hægt að hugga sig við það að dauðinn er ekki endirinn.

Two-Headed Boy Part 2 - In The Aeroplane Over The Sea - Neutral Milk Hotel

Einhvers konar endir á undarlegri plötu. Minnir mig á súrrealíska bók eftir Sjón sem ég las. Skildi ekkert í henni en var að drepast úr spenningi og hrifningu á síðustu blaðsíðunum sem samt færðu mig engu nær. Það er eins og lagið bindi plötuna saman án þess að gera það í raun.

Anywhere I Lay My Head - Rain Dogs - Tom Waits

Well I dont need anybody,
because I learned, I learned to be alone
Well I said anywhere, anywhere, anywhere I lay my head, boys
Well I gonna call my home


Allt í rugli, Thames í logum, hjartað í skónum og heimurinn á hvolfi. En það er í lagi, einveran lærist og heima er þar sem höfuðið liggur.

No comments: