Sökum þess að innanlandsflug liggur niðri kemur listinn í dag seint inn.
Elton John – Teacher I need you
Kennarar eru svo afskaplega mikilvægir. Þeir hafa heilu barnaskarana sem líta upp til þeirra. Það er hinsvegar verra þegar unglingar verða skotnir í kennaranum sínum. Herra John segir okkur hér frá smáskoti.
Mary Poppins – A spoonful of sugar
Fröken Poppins kennir okkur að með því að smella fingrunum þá er ekkert mál að taka til í herberginu og ef þú skellir einni skeið af sykri með meðalinu þá er það ekkert vont lengur!
“In every job there must be done there is an element of fun. You find the fun and... Snap! The job‘s a game!“
Crosby, Stills & Nash – Teach your children
Alveg með það á hreinu hvernig á að radda þessir félagar.
Black Kids – I‘m not gonna teach your boyfriend how to dance with you
Hérna er svo afskaplega hresst lag sem að fjallar um að kenna ekki. Því að eina ástæðan fyrir því að gaurinn í laginu á einhvern sjéns í gelluna er að kærastinn hennar er alveg mega-sega-lélegur dansari. Skil það. Hef látið minni hluti fara í taugarnar á mér.
Daft Punk – Teachers
Ok.. þetta lag er bara upptalning á nöfnun. En hinsvegar gæti þetta líka verið afskaplega góð mnemonics-tækni. Það er m.a. mjög gott að búa til lag til að muna hluti. Ég er orðin afskaplega góð í að búa mér til svona mnemonics fyrir próf, hjálpar hellings. Kannski þurfti annar hvor Daft Punk gaurinn að fara í próf þar sem hann þurfti að muna öll þessi nöfn. Veit hinsvegar ekki alveg í hvurslags námi maður þarf að muna nöfnin á George Clinton, Bryan Wilson, Armani og Louie Vega, en mér finnst þetta ágætis kenning samt.
Friday, August 29, 2008
Kennslulög Árna
Góðan dag krakkar mínir. Í dag ætlum við að hlusta á eftirfarandi lög og koma svo upp með bækur og byrjið að vinna!
Bjartmar Guðlaugsson – Með vottorð í leikfimi
Lífsspekin liggur
í saltinu, rokinu og kláminu
Bjartmar og lífsins skóli...líka pínu hrói
Madness – Baggy Trousers
All I learnt at school
Was how to bend not break the rules
jújú, það getur svo sem verið gagnlegt að beygja reglur en ekki eins og að beygja sagnir, vissuð þið að Bandaríkjamenn segja learned en Bretar learnt!?
Lulu – To Sir With Love
But how do you thank someone, who has taken you from crayons to perfume?
Krakkar, svona eru Crayola litir búnir til...
Nirvana – School
You're in high school again...
Ég er aftur í framhaldsskóla...
Jack Johnson – The 3 R´s
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Endurvinnum, endurnýtum...ööö minnkum endur?
Bjartmar Guðlaugsson – Með vottorð í leikfimi
Lífsspekin liggur
í saltinu, rokinu og kláminu
Bjartmar og lífsins skóli...líka pínu hrói
Madness – Baggy Trousers
All I learnt at school
Was how to bend not break the rules
jújú, það getur svo sem verið gagnlegt að beygja reglur en ekki eins og að beygja sagnir, vissuð þið að Bandaríkjamenn segja learned en Bretar learnt!?
Lulu – To Sir With Love
But how do you thank someone, who has taken you from crayons to perfume?
Krakkar, svona eru Crayola litir búnir til...
Nirvana – School
You're in high school again...
Ég er aftur í framhaldsskóla...
Jack Johnson – The 3 R´s
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Reduce, Reuse, Recycle
Endurvinnum, endurnýtum...ööö minnkum endur?
Topp 5 Kennslulög - Georg
Gestalistamaðurinn að þessu sinni er Georg Atli en hann passar afar vel inn í þema vikunnar þar sem hann er verðandi leikskólakennari og því upplagður kandídat til að veita okkur áhugaverða sýn inn í heim tónlistar og kennslu.
Hér er listinn hans:
Ég ákvað að taka þema inní þemanu ykkar...hmmm já einmitt...
Listinn er líka stundum aðeins of krúttlegur og indí..
Vona bara að fleirri en bara ég fatti djókið...
1. They school – Dead Prez - let's get free
Dead prez eru eins pólitískir og það gerist í mainstrím usarappi. Þeir rífa
bandarískt skólakerfi í tætlur.
2. School spirit – Kanye West - the collage dropout
Smá letingjahroki frá gysrapparanum
3. L´ecole du micro d'argent – I AM - L´ecole du micro d'argent
Skóli silfur hljóðnemans, eðal franskt rapp
4. Teach the Children – Eric B & Rakim - Don't sweat the technique
Það er ekki hægt að gera lista með rappi án þess að hafa Eric B og Rakim
með, nema að maður ætli að gera lista með lélegu rappi...
5. Skólarapp – Sara Dís Hjaltested og Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Ekki svo mikið hægt að segja um þetta... varð að hafa eitt íslenskt með og
þetta var það eina sem mér datt í hug. Þetta er líka orðið költ.
Hér er listinn hans:
Ég ákvað að taka þema inní þemanu ykkar...hmmm já einmitt...
Listinn er líka stundum aðeins of krúttlegur og indí..
Vona bara að fleirri en bara ég fatti djókið...
1. They school – Dead Prez - let's get free
Dead prez eru eins pólitískir og það gerist í mainstrím usarappi. Þeir rífa
bandarískt skólakerfi í tætlur.
2. School spirit – Kanye West - the collage dropout
Smá letingjahroki frá gysrapparanum
3. L´ecole du micro d'argent – I AM - L´ecole du micro d'argent
Skóli silfur hljóðnemans, eðal franskt rapp
4. Teach the Children – Eric B & Rakim - Don't sweat the technique
Það er ekki hægt að gera lista með rappi án þess að hafa Eric B og Rakim
með, nema að maður ætli að gera lista með lélegu rappi...
5. Skólarapp – Sara Dís Hjaltested og Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Ekki svo mikið hægt að segja um þetta... varð að hafa eitt íslenskt með og
þetta var það eina sem mér datt í hug. Þetta er líka orðið költ.
topp 5 kennslulög - zvenni
Everybody's Gotta Learn Sometimes - Beck
Eins og beck segir þá kemst enginn hjá því að takast á við smá lærdóm hvort sem fræðslan komi utan eða innan frá.
I´d Like to Teach the World to Sing - Coca Cola
Ef ég gæti kennt heiminum að syngja samhljóma og splæst kók á liðið væri allt eflaust miklu miklu betra
School - Nirvana
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
No recess!
No recess!
No recess!
Samkvæmt kennslufræðum þarf að taka hlé á 45 minútna fresti svo nemandinn haldi athygli yfir fræðslunni. Ef að tjéðu hléi er sleppt getur það reynst afar óheppilegt og líkur eru á að kennslan og nemandinn munu líða fyrir það,
Education - Modest Mouse
Call it education
It was somewhere in between
You gave me some sound advice
But I wasn't listening
Fræðsla er ekki einstefnugata, meira eins og lúdó, það þarf tvo til, eða jafnvel fleiri.
Sleeping Lessons - The Shins
Jump from The hook
You're not obliged
To swallow anything you despise
That you despise
Shins minna á mikilvægi gagnrýnnar hugsunar, nauðsynlegt er að vega og meta upplýsingarnar og ekki gleypa við hverju sem er.
(p.s. Headmaster Ritual í flutningi Radiohead)
Eins og beck segir þá kemst enginn hjá því að takast á við smá lærdóm hvort sem fræðslan komi utan eða innan frá.
I´d Like to Teach the World to Sing - Coca Cola
Ef ég gæti kennt heiminum að syngja samhljóma og splæst kók á liðið væri allt eflaust miklu miklu betra
School - Nirvana
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
Won't you believe it?
It's just my luck.
No recess!
No recess!
No recess!
Samkvæmt kennslufræðum þarf að taka hlé á 45 minútna fresti svo nemandinn haldi athygli yfir fræðslunni. Ef að tjéðu hléi er sleppt getur það reynst afar óheppilegt og líkur eru á að kennslan og nemandinn munu líða fyrir það,
Education - Modest Mouse
Call it education
It was somewhere in between
You gave me some sound advice
But I wasn't listening
Fræðsla er ekki einstefnugata, meira eins og lúdó, það þarf tvo til, eða jafnvel fleiri.
Sleeping Lessons - The Shins
Jump from The hook
You're not obliged
To swallow anything you despise
That you despise
Shins minna á mikilvægi gagnrýnnar hugsunar, nauðsynlegt er að vega og meta upplýsingarnar og ekki gleypa við hverju sem er.
(p.s. Headmaster Ritual í flutningi Radiohead)
Topp kennslulög - Kristín Gróa
Ég skal viðurkenna að hér er ansi frjálslega farið með þema vikunnar en þetta var bara ótrúlega erfitt!
5. Steppenwolf - Good Morning Little Schoolgirl
Lag sem allir kennarar ættu að forðast að spila. Krípí.
4. Hüsker Dü - Something I Learned Today
Þetta ættu öll skólabörn að syngja í lok skóladags.
3. The Breeders - German Studies
Kim Deal kennir okkur þýsku.
2. Belle & Sebastian - We Rule The School
Kennarar ráða öllu í skólanum er það ekki?
1. Beck - Everybody's Gotta Learn Sometime (The Korgis cover)
Æjj bara svo fallegt.
5. Steppenwolf - Good Morning Little Schoolgirl
Lag sem allir kennarar ættu að forðast að spila. Krípí.
4. Hüsker Dü - Something I Learned Today
Þetta ættu öll skólabörn að syngja í lok skóladags.
3. The Breeders - German Studies
Kim Deal kennir okkur þýsku.
2. Belle & Sebastian - We Rule The School
Kennarar ráða öllu í skólanum er það ekki?
1. Beck - Everybody's Gotta Learn Sometime (The Korgis cover)
Æjj bara svo fallegt.
Labels:
Beck,
Belle And Sebastian,
Husker Du,
kennslulög,
Steppenwolf,
The Breeders
Thursday, August 28, 2008
Árni slæst í hópinn
Það er víst ekki seinna vænna að tilkynna það að toppfimm hefur borist liðsauki! Frá og með morgundeginum mun góðvinur okkar og samglastofari (þeir sem skilja þetta orð fá prik) Árni bætast í hóp reglulegra toppfimmara og birta með okkur lista á föstudögum. Árni er kennari með meiru svo það er við hæfi að fyrsti listinn sem hann tekur þátt í er einmitt listi yfir kennslulög. Velkominn Árni!
Danny Malone
Ég er á fullu að reyna að horfa á tónlistarsafnið mitt nýjum augum þessa dagana sem er alveg ótrúlega erfitt. Einhverra hluta vegna vel ég alltaf sömu lögin til að hlusta á en gleymi síðan allskonar skemmtilegum lögum sem virðast vera ósýnileg þegar ég er að renna yfir tónlistina. Ég rakst sem sagt á lagið Sadie sem Joanna Newsom á upphaflega en er hérna í flutningi gaurs sem heitir Danny Malone. Mér tókst nú ekki að finna miklar upplýsingar um hann en tókst þó með miklum herkjum að finna annað lag með honum. Þetta er ósköp hugljúft og næs í rigningunni.
Danny Malone - Sadie
Danny Malone - Baby Bleu
Danny Malone á MySpace
Tuesday, August 26, 2008
The Darjeeling Limited
Eftir að hafa verið í miklu stuði á menningarnótt vorum ég og Rósa vinkona ekki í miklu stuði á sunnudaginn svo við lágum eins og slytti uppi í sófa og horfðum á sjónvarpið mestallan daginn. Ég hef lengi ætlað að sjá Wes Anderson myndina The Darjeeling Limited og Rósu langar aftur til Indlands svo þegar við sáum myndina á VODinu þá þurftum við ekki að hugsa okkur lengi um áður en við settum hana af stað. Myndin sjálf þótti mér mjög góð en þar sem ég get ómögulega tjáð mig um kvikmyndir þá ætla ég bara að sleppa því að dásama hana frekar.
Aftur á móti get ég tjáð mig um soundtrack myndarinnar sem er algjört afbragð og þar gripu mig sérstaklega tvö lög, annars vegar gamla Rolling Stones lagið Play With Fire og hins vegar lagið Where Do You Go To My Lovely með manni að nafni Peter Sarstedt. Þegar síðarnefnda lagið byrjaði spurði ég Rósu hver þetta væri eiginlega sem væri að syngja og hún sagði "ég veit ekki... gæti þetta verið Donovan?". Mér fannst því frekar fyndið þegar ég sló kauða upp á allmusic og sá að fyrsta línan í bio-inu hans er Listening to Peter Sarstedt today, you might think he's the creation of some TV movie producer who tried to build a story around a character based on Donovan and only got it 25 percent right. Einmitt það. Lagið er gott samt.
The Rolling Stones - Play With Fire
Peter Sarstedt - Where Do You Go To My Lovely
Labels:
kvikmyndir,
Peter Sarstedt,
the rolling stones
Friday, August 22, 2008
Topp 5 instrumental - Vignir
5. Dianogah - They Have Monkeys Like We Have Squirrels
Bassabrjálæðingar í Dianogah eru hér með lag af sinni frábæru plötu Battle Champions. Þessi plata kom mér í gegnum svo mörg stúdentspróf að ég ætti eiginlega að senda bandinu þakkarbréf.
4. Metallica - To Live Is To Die
Langbesta ballaða Metallica. Gullfallegur gítarleikur einkennir lagið og harðir tónar hringa sig um rómantíska strengi.
3. The Who - Overture
Það er reyndar smá rödd þarna í bakgrunninum en það er örugglega bara synthesizer fikt í Townshend :)
2. Smashing Pumpkins - Mellon Collie and the Infinite Sadness
Frábær byrjun á plötu sem ég er alltaf að fíla meira og meira. Þetta lag er reyndar í miklu uppáhaldi þar sem að það er ekki hægt að fara með Krissu inn í hljóðfærabúð án þess að hún kíki á rafmagnspíanó og spili þetta lag þar.
1. Godspeed You! Black Emperor - Moya
Konungar(og drottningar) post rokksins þurfa enga texta til að koma tilfinningum á framfæri og hérna er eitt sterkasta lagið þeirra.
P.S. Hostinn minn er í dópi þannig að mp3 þarf að bíða fram eftir helgi
Bassabrjálæðingar í Dianogah eru hér með lag af sinni frábæru plötu Battle Champions. Þessi plata kom mér í gegnum svo mörg stúdentspróf að ég ætti eiginlega að senda bandinu þakkarbréf.
4. Metallica - To Live Is To Die
Langbesta ballaða Metallica. Gullfallegur gítarleikur einkennir lagið og harðir tónar hringa sig um rómantíska strengi.
3. The Who - Overture
Það er reyndar smá rödd þarna í bakgrunninum en það er örugglega bara synthesizer fikt í Townshend :)
2. Smashing Pumpkins - Mellon Collie and the Infinite Sadness
Frábær byrjun á plötu sem ég er alltaf að fíla meira og meira. Þetta lag er reyndar í miklu uppáhaldi þar sem að það er ekki hægt að fara með Krissu inn í hljóðfærabúð án þess að hún kíki á rafmagnspíanó og spili þetta lag þar.
1. Godspeed You! Black Emperor - Moya
Konungar(og drottningar) post rokksins þurfa enga texta til að koma tilfinningum á framfæri og hérna er eitt sterkasta lagið þeirra.
P.S. Hostinn minn er í dópi þannig að mp3 þarf að bíða fram eftir helgi
Topp 5 instrumental lög - Kristín Gróa
5. Pixies - Cecilia Ann
Smá surf frá Pixies.
4. Herb Alpert & The Tijuana Brass - Taste Of Honey
Þetta er held ég mesta pick-me-up lag ever. Það er einfaldlega ekki hægt annað en að dilla sér og brosa þegar þetta er að spilast... gaman!
3. The Shadows - Apache
Þetta er svo töff lag! Það spilar enginn á gítar eins og Hank Marvin og þetta klassíska lag er gott dæmi um það hvað hann getur gert.
2. Booker T & The MG's - Green Onions
Annað óendanlega töff lag sem verður aldrei þreytt.
1. Fleetwood Mac - Albatross
Sorrí ég veit að þetta er fyrirsjáanlegt val en þetta er að mínu mati besta instrumental lag ever og það hreyfir við mér í hvert skipti sem ég hlusta á það.
topp 5 instrómentallög - zvenni
orð um orð orð um orð orð um orð
um orð um orð um orð um orð um
orð um orð um orð um orð um u
morð u morð u morð u morð u morð
orð er þriggja stafa morð
Ísak Harðarson
Cecile Ann - Pixies
Den ensamme sjömannens födelsedag - bob hund
Peaches En Regalia - Frank Zappa
Bourée - Jethro Tull
Russian Dance - Tom Waits
um orð um orð um orð um orð um
orð um orð um orð um orð um u
morð u morð u morð u morð u morð
orð er þriggja stafa morð
Ísak Harðarson
Cecile Ann - Pixies
Den ensamme sjömannens födelsedag - bob hund
Peaches En Regalia - Frank Zappa
Bourée - Jethro Tull
Russian Dance - Tom Waits
Labels:
bob hund,
frank zappa,
jethro tull,
Pixies,
Tom waits
Wednesday, August 20, 2008
The Notwist
Ég fór í Skífuna á laugardaginn til að ná í Gus Gus miðana mína og renndi auðvitað yfir einhverja diska í leiðinni. Ég rak þá augun í plötuna The Devil, You + Me með þýsku hljómsveitinni The Notwist. Ég mundi ekki eftir að hafa nokkurntíma heyrt í þeirri sveit en rámaði í að platan hefði fengið ágætis dóma svo ég ákvað að vera kærulaus og kaupa hana bara for the hell of it. Það er alltaf áhætta að kaupa disk algjörlega óheyrðan og í þessu tilfelli held ég því miður að ég hafi keypt köttinn í sekknum. Ég hefði nú getað sagt mér það sjálf að þýsk hljómsveit væri ekki að fara að heilla mig (rétt'upp hönd sem getur nefnt fimm góðar þýskar hljómsveitir) og þó þetta sé alls ekki skelfilegt þá er þetta engan veginn afdrifarík tónlist. Þessi tvö lög finnst mér standa upp úr en þau eru ekki nóg til að breyta því að þessi diskur fer fljótlega upp í hillu og gleymist þar.
The Notwist - Gloomy Planets
The Notwist - Gone Gone Gone
Tuesday, August 19, 2008
The Walkmen
The Walkmen hafa lengi verið þekkt nafn í indíheiminum en einhvernveginn er það þannig að maður veit af þeim og þeir þykja almennt góðir en þeir hafa samt aldrei náð að slá algjörlega í gegn. Ég hlustaði helling á plötuna þeirra Bows & Arrows sem kom út árið 2004 og var alveg viss um að hún væri dæmigerður grower sem væri erfið í fyrstu en myndi allt í einu kikka inn eftir ítrekaðar hlustanir. Vandamálið var að það gerðist eiginlega aldrei almennilega svo mér fannst hún góð en ekki geðveik. Nú voru þeir að gefa út sína fimmtu breiðskífu sem heitir því ekki svo frumlega nafni You & Me og mér líst satt að segja nokkuð vel á hana. Þessi tvö lög hérna finnst mér alveg kitl í maga stórkostleg og eru strax orðin mikið uppáhalds. Þið verðið bara að tékka á þessu.
The Walkmen - In The New Year
The Walkmen - Four Provinces
Monday, August 18, 2008
Live long and prosper...
Ónefndur maður sem byrjar á Z á afmæli í dag svo við skulum óska honum til hamingju og hlusta aðeins á Tom Waits og Nick Cave.
Tom Waits - Jersey Girl
Nick Cave - Sleeping Annaleah
Friday, August 15, 2008
Topp 5 blómalög - Kristín Gróa
5. Psychic TV - The Orchids
Ég hef áður sett þetta lag hingað inn en þá í flutningi Califone sem coveruðu það á hinni frábæru plötu Roots & Crowns. Sú útgáfa finnst mér satt að segja mun betri en orginallinn en það er gaman að hlusta á hann öðru hvoru líka.
4. Statler Brothers - Flowers On The Wall
Eitt gamalt og gott... fæ aldrei leið á viðlaginu þegar bakröddin syngur watching captain kangaroo djúpri röddu.
3. Wilco - Forget The Flowers
Eitt af mörgum góðum lögum á tvöföldu skífunni Being There sem er umdeilanlega ein af betri plötum þessarar frábæru sveitar.
2. Elliott Smith - Rose Parade
Rólegt og fallegt lag eins og Elliott Smith gerði þau best.
1. Neutral Milk Hotel - King Of Carrot Flowers Part 1
Þessi plata er auðvitað skyldueign á heimilum allra sannra tónlistaráhugamanna. Þetta er ein heilstæðasta og besta platan í mínu plötusafni, svo mikið er víst, og upphafslagið er einn af hápunktum hennar.
Labels:
blómalög,
Elliott Smith,
Neutral Milk Hotel,
Psychic TV,
Statler Brothers,
Wilco
Thursday, August 14, 2008
topp 5 blómalög - zvenni
(Listen to the) Flower People - Spinal Tap
uss!!!...
Roses - dEUS
takk takk fyrir rósir...
The King of Carrot Flowers Pt. One
gaffall, rusl, leynistaðir og gulrótarblóm...
Life Like Weeds - Modest Mouse
In this life like weeds youre the good I breed
In this life like weeds youre a rock to me
In this life like weeds youre a rock to me
illgresi og grjót...
Dead Flowers - Townes Van Zandt
And you can send me dead flowers every morning
Send me dead flowers by the mail
Send me dead flowers to my wedding
And I wont forget to put roses on your grave
dauð blóm fyrir öll tækifæri...
uss!!!...
Roses - dEUS
takk takk fyrir rósir...
The King of Carrot Flowers Pt. One
gaffall, rusl, leynistaðir og gulrótarblóm...
Life Like Weeds - Modest Mouse
In this life like weeds youre the good I breed
In this life like weeds youre a rock to me
In this life like weeds youre a rock to me
illgresi og grjót...
Dead Flowers - Townes Van Zandt
And you can send me dead flowers every morning
Send me dead flowers by the mail
Send me dead flowers to my wedding
And I wont forget to put roses on your grave
dauð blóm fyrir öll tækifæri...
Labels:
dEUS,
modest mouse,
Neutral Milk Hotel,
spinal tap,
townes van zandt
Kristin Andreassen
Ég rakst á frekar yndislegt lag með stúlku að nafni Kristin Andreassen um daginn. Lagið er ekki nýtt þar sem það kom út á plötunni Kiss Me Hello árið 2006 en ég hafði samt aldrei heyrt það áður. Sumstaðar er þetta flokkað sem barnalag og þó það virki kannski þannig líka þá finnst mér þetta fyrst og fremst krúttulegt og grípandi lag sem fær mig til að brosa.
Kristin Andreassen - Crayola Doesn't Make A Color For Your Eyes
Wednesday, August 13, 2008
Feist fyrir börnin
Myndband Feist við lagið 1-2-3-4 er eitt það skemmtilegasta sem ég hef séð í lengri tíma en nú hefur henni tekist að gera það ennþá skemmtilegra. Með því að flytja það á Sesam stræti og hjálpa þannig unglingum að læra að telja upp að 4.
Feist = Krútt
Muppets = Mega krútt
Feist x Muppets = Gíga krútt!
Ég má ekki setja myndbandið beint inn þannig að þú verður bara að smella hér
Feist = Krútt
Muppets = Mega krútt
Feist x Muppets = Gíga krútt!
Ég má ekki setja myndbandið beint inn þannig að þú verður bara að smella hér
World Party
Úr því að Vignir fór að rifja upp fortíðina í gær þá ætla ég bara að gera það líka. Það er nú reyndar alveg á mörkunum að fólk jafngamalt mér muni eftir plötunni Goodbye Jumbo með hljómsveitinni World Party en það er þá þeim mun meiri ástæða til að vekja athygli á henni. Þegar þessi plata kom út árið 1990 var World Party enn eins manns sveit hins velska Karl Wallinger sem áður hafði m.a. verið meðlimur í hljómsveitinni The Waterboys. Á næstu plötu hafði hann bætt gítarleikara og trommuleikara í sveitina en almennt er Goodbye Jumbo talinn hápunkturinn á útgáfuferlinum. Ég skal alveg viðurkenna að þó ég eigi líka afrit af næstu þremur plötum (Bang!, Egyptology og Dumbing Up) þá hef ég aldrei hlustað á neina þeirra alveg í gegn því ég svissa alltaf aftur yfir í þessa. Mér finnst hún reyndar ekkert alveg fullkomin og fíla ekkert allt á henni en ég mæli innilega með þessum lögum.
World Party - Way Down Now
World Party - Sweet Soul Dream
Tuesday, August 12, 2008
Komdu með mér í tímavél...
Og hlustum á Marcy Playground.
Marcy Playground - Sex and Candy
Marcy Playground - Saint Joe on the Schoolbus
Marcy Playground - Sex and Candy
Marcy Playground - Saint Joe on the Schoolbus
Vampire Weekend
Frétt dagsins er klárlega að samkvæmt MySpace síðu Vampire Weekend eru þeir að fara að spila á Airwaves í október. Jáhhá! Eins og ég var ekkert sérlega spennt fyrir lineupinu í upphafi þá er ég eiginlega orðin það núna. Það er ekkert bara út af Vampire Weekend en þeir skemma allavega ekki fyrir, svo mikið er víst. Þar sem þið hafið vonandi öll hlustað margoft á plötuna þeirra og þekkið hana fram og til baka þá tökum við smá twist á þetta í dag.
Vampire Weekend - Arrows (af Vampire Weekend Japanese Import)
Vampire Weekend - Oxford Comma (Burntpiano Edit)
Vampire Weekend - Walcott (Insane Mix #2)
Friday, August 8, 2008
Topp 5 dauðalög - Kristín Gróa
5. Terry Jacks - Seasons In The Sun
Goodbye my friend, it's hard to die
when all the birds are singing in the sky
Hressandi lag um yfirvofandi dauða.
4. Blur - Death Of A Party (demo)
The death of the party
Just passed away
Why did we bother?
Could have stayed at home
Það getur fleira dáið en fólk, þar á meðal gott partí. Þegar ég var unglingur og gelgja var ég svo brjálaður Blur aðdáandi að ég gekk í aðdáendaklúbinn þeirra og það helsta sem ég hafði upp úr því var geisladiskur með þessu "exclusive" lagi sem hafði þá aldrei komið út á plötu. Lagið kom svo að vísu út á plötunni Blur nokkru síðar í breyttri útgáfu með aðeins öðruvísi texta en ég á upprunalega demoið enn á diskinum góða.
3. Eels - P.S. You Rock My World
And I was thinking about how everyone is dying
And maybe it's time to live
Mark Everett hefur örugglega samið fleiri lög um dauðann en flestir enda kannski ekki að undra. Pabbi hans dó úr hjartaáfalli þegar E var 19 ára, systir hans framdi sjálfsmorð fjórtán árum seinna og svo dó móðir hans úr krabbameini tveimur árum eftir það. Platan Electro-Shock Blues fjallar um þetta allt saman á mjög áhrifaríkan hátt. Að skrifa lag um látna systur sína sem endar á línunni My name's Elizabet... my life is shit and piss er ansi magnað en enn magnaðra er þetta lokalag þar sem hann er að sættast á það að lífið heldur áfram þó fólk deyi.
2. Snoop Doggy Dogg - Murder Was The Case (Death After Visualizing Eternity)
Pumpin on my chest and I'm screamin
I stop breathin, damn I see deamons
Dear God, I wonder can ya save me
I can't die Boo-Boo's bout to have my baby
Ég fæ alveg mega flashback þegar ég hlusta á þetta lag og einhverra hluta vegna minnir það mig alveg ótrúlega mikið á það þegar árgangurinn fór í Reykjaskóla í viku. Ég hlýt að hafa verið 12 ára og þetta lag var sko það svalasta í heimi. Mér finnst það satt að segja frekar svalt ennþá!
1. The Shangri-Las - Leader Of The Pack
He sort of smiled and kissed me goodbye
The tears were beginning to show
As he drove away on that rainy night
I begged him to go slow
But whether he heard, I'll never know
Besta teen tragedy lag ever ef ekki bara besta lag ever.
Labels:
Blur,
dauðalög,
Eels,
Snoop Dogg,
Terry Jacks,
The Shangri-Las
topp 5 dauðalög - zvenni
Dauði - Fræbbblarnir
Atombomban veitir okkur himnavist
Atombomban veitir okkur langþráða hamingju
Sprengjan kom sem frelsari er trúin brást
Guð var önnum kafinn við að hlusta á Fræbbblana
Helv. hippar, helv. fasistar, helv. skriðdrekar, helv... skiptir engu máli...
My Mommy´s Dead - John Lennon
Lítið lag um Júlíu.
The Great Gig in the Sky - Pink Floyd
...and I am not frightened of dying,
any time will do,
i dont mind...
why should I be frightened of dying?
Theres no reason for it,
you´ve gotta go sometime.
...i never said I was frightened of dying.
lokagiggið...
My Name is Death - The Incredible Stringband
Atombomban veitir okkur himnavist
Atombomban veitir okkur langþráða hamingju
Sprengjan kom sem frelsari er trúin brást
Guð var önnum kafinn við að hlusta á Fræbbblana
Helv. hippar, helv. fasistar, helv. skriðdrekar, helv... skiptir engu máli...
My Mommy´s Dead - John Lennon
Lítið lag um Júlíu.
The Great Gig in the Sky - Pink Floyd
...and I am not frightened of dying,
any time will do,
i dont mind...
why should I be frightened of dying?
Theres no reason for it,
you´ve gotta go sometime.
...i never said I was frightened of dying.
lokagiggið...
My Name is Death - The Incredible Stringband
I am the question that cannot be answered,
I am the lover that cannot be lost, Yet small are the gifts of my servant the soldier,
For time is my offspring, pray, what is my name? Enginn flýr dauðann og allir verða að leir.
Thursday, August 7, 2008
Kings Of Leon + of Montreal
Hot Potato
Vignir skrifaði um nýju plötu hönkanna í Kings Of Leon um daginn og póstaði þar laginu Crawl sem hljómar ansi vel í mínum eyrum. Nú er komið á flakk annað lag af plötunni sem heitir Sex On Fire og er alveg æði... ég er reyndar með það innprentað í hausinn á mér hvernig Caleb leit út á Hróarskeldutónleikunum svo ég er tilbúin að gúddera allt sem ég heyri hann syngja en það er nú allt annað mál. Ég meina sjáið manninn... þetta er bara ekki hægt. Hehemm en þetta er í alvöru gott lag samt.
Kings Of Leon - Sex On Fire
Einnig er væntanleg á næstunni nýjasta afurð Kevin Barnes og félaga í of Montreal. Platan sú kemur til með að heita Skeletal Lamping og fyrsta lagið er farið að þeytast um internetið. Þetta er ekkert sjokkerandi fráhvarf frá því sem þau voru að gera á Hissing Fauna, Are You The Destroyer? nema það er ennþá meira diskó í gangi. Veit ekki alveg hvað mér finnst ennþá en þetta lofar allavega góðu.
of Montreal - Id Engager
Wednesday, August 6, 2008
Leonard Cohen
Ég er alltaf að verða meira og meira heilluð af tónlist Leonard Cohen en það hefur satt að segja þurft dálitla þolinmæði til því ég gríp þetta ekkert allt við fyrstu hlustun. Ég er núna búin að kaupa fjórar plötur með honum þó það séu reyndar ekki þær fjórar fyrstu sem fólk myndi kannski venjulega kaupa (á t.d. hvorki Songs Of Love And Hate né I'm Your Man). Platan sem ég er að melta þessa dagana er Death Of A Ladies Man sem hafa alltaf verið skiptar skoðanir um.
Það sem einkennir plötuna fyrst og fremst er að hún er pródúseruð af Phil Spector sem gefur henni óneitanlega sérstakan hljóm. Ég skil alveg að á eftir hinni frábæru og lágstemmdu New Skin For The Old Ceremony hafi hljóðveggurinn hans Spectors með tilheyrandi lúðrum, strengjum og bakröddum hljómað frekar furðulega með tónlist Cohen. Sagan segir að Cohen hafi aldrei verið ánægður með þessa plötu en mér finnst hún venjast ágætlega. Lögin eru mörg hver mjög góð og textarnir auðvitað líka (þetta er jú Cohen) þó þeir séu oft nokkuð grófir. Pródúseringin er kannski það sem stendur mest í mér en með hverri hlustun stingur hún minna í eyrun og lögin standa meira upp úr.
Leonard Cohen - Memories
Leoanrd Cohen - Don't Go Home With Your Hard-On (Bob Dylan og Allen Ginsberg syngja bakraddir!)
Tuesday, August 5, 2008
Parliament
Það er gott að vera í sumarfríi í góðu veðri en núna er því lokið og þá er ekkert annað að gera en að hlusta á tónlist til að gleyma því að góða veðrið er ennþá úti þó ég sé föst inni í stressi og skít. Jájá.
Ég keypti einhverntíma fyrr í sumar væna safnskífu með fönksveitinni Parliament sem var í raun löngu tímabært því ég hafði aldrei pælt í þeim af neinni alvöru. George Clinton sjálfur var sem kunnugt er einn af forsprökkum sveitarinnar en það er frekar erfitt að henda reiður á fyrrverandi hljómsveitarmeðlimum því ég held að allir og amma þeirra hafi á einhverjum tímapunkti komið nálægt þessari sveit. Þar að auki hefur sveitin sjálf verið kölluð öllum nöfnum undir sólinni svo það er mjög erfitt að átta sig á þessu öllu saman. Ég get hins vegar fullyrt að þetta er funky dót sem er vel þess virði að stúdera. Já og djöfull var ég búin að gleyma hvað Testify er gott lag!
Parliament - Testify
Parliament - Aqua Boogie (A Psychoalphadiscobetabioaquadoloop)
Friday, August 1, 2008
Topp 5 á föstudegi - Erla Þóra
Eric Clapton – Nobody knows you when you're down and out
Ok listinn þessa vikuna er máske örlítið litaður af því að ég er að fara á Clapton tónleika eftir viku.
Eric Clapton – Before you accuse me
Eins og ég sagði hér að ofan...
ABBA – Lay all your love on me
Já, ég fór á myndina... og á söngleikinn á sínum tíma... og já, mig langar að fara á sing along sýninguna á fimmtudaginn enda átti ég erfitt með að break-a ekki into song þegar ég sá myndina um daginn. Abba fan coming through!
Kanye West – Flashing Lights
Vignir spilaði þetta í fyrsta þemamatarklúbbnum án nafns síðasta laugardag og ég er búin að vera með stefið á heilanum síðan. Tjúttí-tjútt.
Fleet Foxes – Your Protector
Í algjöru uppáhaldi hjá mér þessa dagana!
Ok listinn þessa vikuna er máske örlítið litaður af því að ég er að fara á Clapton tónleika eftir viku.
Eric Clapton – Before you accuse me
Eins og ég sagði hér að ofan...
ABBA – Lay all your love on me
Já, ég fór á myndina... og á söngleikinn á sínum tíma... og já, mig langar að fara á sing along sýninguna á fimmtudaginn enda átti ég erfitt með að break-a ekki into song þegar ég sá myndina um daginn. Abba fan coming through!
Kanye West – Flashing Lights
Vignir spilaði þetta í fyrsta þemamatarklúbbnum án nafns síðasta laugardag og ég er búin að vera með stefið á heilanum síðan. Tjúttí-tjútt.
Fleet Foxes – Your Protector
Í algjöru uppáhaldi hjá mér þessa dagana!
Topp 5 á föstudegi - Zigs
Þessa dagana er ég mikið að fíla The Killers
og hefur það mikil og augljós áhrif á listann minn í dag.
The Killers feat. Lou Reed – Tranquilize
Ég fæ alltaf gæsahúð þegar krakkarnir byrja að syngja.
The Killers – Read My Mind
The Killers - All These Things That I've Done
The Killers - Mr. Brightside
The Who – Sparks
Var að kaupa mér Live at Leeds.
topp 5 á föstudegi - zvenni
Fimm lög sem ég hef verið að hlusta á þessa vikuna. Þar sem ég er ellismellurinn í genginu markast músíkvalið talsvert af því...
Good to See You - Neil Young
Er enn að vinna úr Neil Young tónleikunum á hróarskeldu og sæki sífellt meira í gömlu plöturnar. Silver & Gold er í uppáhaldi þessa dagana. Einföld, róleg og sveitó, jafnvel naívsk á köflum en gott dæmi um mýkri hlið mannsins.
Don't Worry Be Happy - Bobby McFerrin
Heyrði þetta lag um daginn í einhverri búð og er búinn að vera að glamra það á gítarinn alveg síðan. Ofurjákvæð mantra sungin með kærulausum reggíhreim getur ekki annað en límt sig ínn í heilann og hringsólað þar.
Re: Stacks - Bon Iver
Georg vinur minn var að benda mér á þennan gaur, einhver indíhundur sem heitir Justin Vernon í alvörunni. Hann var sem sagt að gefa út plötu í fyrra sem heitir For Emma, Forever Ago sem eru eflaust gamlar fréttir fyrir mörgum en nýjar og merkilegar fyrir mér.
Skondið hvað sona rólyndis kassagítarvæl og gauragól með vott af laumulegri depurð smýgur í gegn um egóbrynjuna. Fær mann næstum til að langa til að opna sig og tjá hvað mar er í raun og veru að pæla. En sem betur fer er maður fljótur að hrista slíkt af sér, harðlæsa dyrunum aftur og ríghalda í kúlið.
Human Fly - The Cramps
...(talandi um kúl) Ef eitthvað er kúl þá er það rokkabillí, og ef eitthvað er meira kúl en rokkabillí þá er það sækóbillí.
Sister Ray - Velvet Underground
Var að heyra þetta lag um daginn. John Cale surgar á orgeli vörpuðu í gegnum gítarmagnara á meðan Lou Reed syngur um eitthvað sóðalegt í 17 mínútur. Afar skemmtilegt.
Good to See You - Neil Young
Er enn að vinna úr Neil Young tónleikunum á hróarskeldu og sæki sífellt meira í gömlu plöturnar. Silver & Gold er í uppáhaldi þessa dagana. Einföld, róleg og sveitó, jafnvel naívsk á köflum en gott dæmi um mýkri hlið mannsins.
Don't Worry Be Happy - Bobby McFerrin
Heyrði þetta lag um daginn í einhverri búð og er búinn að vera að glamra það á gítarinn alveg síðan. Ofurjákvæð mantra sungin með kærulausum reggíhreim getur ekki annað en límt sig ínn í heilann og hringsólað þar.
Re: Stacks - Bon Iver
Georg vinur minn var að benda mér á þennan gaur, einhver indíhundur sem heitir Justin Vernon í alvörunni. Hann var sem sagt að gefa út plötu í fyrra sem heitir For Emma, Forever Ago sem eru eflaust gamlar fréttir fyrir mörgum en nýjar og merkilegar fyrir mér.
Skondið hvað sona rólyndis kassagítarvæl og gauragól með vott af laumulegri depurð smýgur í gegn um egóbrynjuna. Fær mann næstum til að langa til að opna sig og tjá hvað mar er í raun og veru að pæla. En sem betur fer er maður fljótur að hrista slíkt af sér, harðlæsa dyrunum aftur og ríghalda í kúlið.
Human Fly - The Cramps
...(talandi um kúl) Ef eitthvað er kúl þá er það rokkabillí, og ef eitthvað er meira kúl en rokkabillí þá er það sækóbillí.
Sister Ray - Velvet Underground
Var að heyra þetta lag um daginn. John Cale surgar á orgeli vörpuðu í gegnum gítarmagnara á meðan Lou Reed syngur um eitthvað sóðalegt í 17 mínútur. Afar skemmtilegt.
Subscribe to:
Posts (Atom)