Uppáhaldslagið mitt þessa daga er ekki nýtt en endurnýtt. Það er að finna á plötunni If I Were a Carpenter sem er virðingarvottur til Carpenters systkinanna.
Lagið er í flutningi Sonic Youth og heitir Superstar. Það er í raun ekki verið að breyta miklu en Sonic Youth ná samt sem áður að ljá því sinn ískyggilega hljóm án þess þó að surga það og eyða upprunalegu stemmningunni. Afar vönduð og að mínu mati vel heppnuð ábreiða.
Sonic Youth - Superstar (Carpenters)
Tuesday, February 12, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment