Monday, February 4, 2008

Tónlist fyrir sálina


Vá það er ekki mikið að gera hjá mér þessa dagana heldur svo brjálað að ég er stöðugt ringluð á hlaupum (sem er bara uppskrift að vandræðum) og hef varla getað hlustað á tónlist. Þar sem ég verð ekki á landinu næstu fjórar helgar var nýliðin helgi auðvitað tekin með trompi og það örlar á smá mánudagsþreytu fyrir vikið. Ef það er ekki lúxus að eiga vinkonu sem býður manni í leikhús og á Grillið á laugardagskvöldi eins og ekkert sé eðlilegra þá veit ég ekki hvað. Til heiðurs Rósu soul sister skulum við því lífga upp á sálina með ljúfum tónum.

The Delfonics - Didn't I Blow Your Mind This Time

Al Jarreau - Ain't No Sunshine
Ike & Tina Turner - He's The One
Stevie Wonder - Living For The City

No comments: