Wednesday, February 6, 2008

Kína


Í fyrramálið legg ég upp í mikið ferðalag og ef allt gengur vel ætti ég að vera komin til Qingdao í Kína á laugardagskvöld. Við erum látin fljúga frekar skrítna flugleið sem veldur því að þetta verður hálfgerð hnattreisa og alveg ótrúlega tímafrekt ferðalag en ég er (því miður) orðin svo vön slíku að þetta leggst bara vel í mig. Ég á reyndar eftir að arransera tónlist fyrir ferðina en til að koma mér í gírinn þá er hér eitt lag fyrir hvern fluglegg ;)

Hljómar - Æsandi fögur (Keflavík, Ísland)
Ratatat - Germany To Germany (Frankfurt, Þýskaland)
The Cure - Killing An Arab (Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmin)
David Bowie - China Girl (Peking, Kína)
Thin Lizzy - Chinatown (Qingdao, Kína)

1 comment:

Erla Þóra said...

Bon voyage frænka góð... china's lucky to have you!