5. Me & Bobby McGee – Janis Joplin
Freedom's just another word for nothing left to lose,
Nothing don't mean nothing honey if it ain't free, now now
Alltaf fundist röddin í Frú Joplin afskaplega töff. Þetta lag er líka alveg æðislegt sing-along-song. Hef eiginlega ekkert meira um þetta mál að segja.
4. Mack The Knife – Frank Sinatra
Someones sneaking round the corner
Could that someone be mack the knife
Þetta lag er bara svo innilega svalt. Manni langar bara að vera uppi á Rat Pack tímunum, fá sér viskí í lágt glas með tveimur stórum ísmolum (oj) og reykja vindil (ojoj).
3. Daniel – Elton John
Gotta love me some Elton John. Fyndið hvað ég tengi alltaf lög við fyrsta staðinn sem ég heyrði lögin á. Þetta lag heyrði ég fyrst í fjölskylduferð til Costa del Sol árið 1999 (að mig minnir). Krissa leyfði mér að hlusta á það í geislaspilaranum sínum upp á þaki á hótelinu okkar og ég man að ég horfði upp í loftið meðan Herra John söng:
Daniel is travelling tonight on a plane
I can see the red tail lights heading for Spain
Good times :)
2. Dirty Harry – Gorillaz
I need a gun to keep myself from harm
All the poor people are burning in the sun
Þetta lag, live í Manchester, með krakkakórnum er svooooo flott! Lagið varð í svo miklu meira uppáhaldi hjá mér eftir að ég sá þessa tónleika. Check out the clip:
1.Maxwell’s Silver Hammer – The Beatles
Bang! Bang! Maxwell's silver hammer
Came down on her head.
Bang! Bang! Maxwell's silver hammer
Made sure that she was dead.
Þetta er bara svo fáránlega fyndið og skemmtilegt lag! Þvílíkur texti, þvílíkt rugl. Maxwell clearly has issues. Man ennþá eftir því þegar ég fattaði fyrst um hvað var verið að synga. Þá mátti heyra mig segja: “Say whaaat?”.
Friday, February 8, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment