Tuesday, February 5, 2008

Cut Copy


Ástralska hljómsveitin Cut Copy hefur verið að fá dálitla umfjöllun upp á síðkastið enda ný plata á leiðinni. Sveitin hefur verið starfandi frá árinu 2001 svo þeir eru engir nýgræðingar en hafa þó bara gefið út eina eiginlega breiðskífu, Bright Like Neon Love árið 2004. Til að hita upp fyrir nýju plötuna hafa þeir fengið ekki ómerkari menn en Boys Noize og Superdiscount til að gera remix af fyrsta singúlnum. Mér finnst þetta bara nokkuð skemmtilegt, dálítið 80's en það skemmir sjaldnast fyrir.

Cut Copy - Lights & Music

Cut Copy - Lights & Music (Boys Noize remix)
Cut Copy - Lights & Music (Superdiscount remix)

Cut Copy á MySpace

No comments: