Friday, April 4, 2008

Topp 5 dóplög - Kristín Gróa


5. Oasis - Morning Glory

All your dreams are made
When you're chained to the mirror and the razorblade


Ahh þeir gömlu góðu dagar þegar Oasis voru ekki drasl. Platan (What's The Story) Morning Glory? var nokkurnveginn soundtrack lífs míns í 9. bekk svo ég ber kannski óvenju sterkar taugar til hennar. Þetta lag finnst mér alveg óóóótrúlega gott.



4. Crazy Horse - Come On Baby Let's Go Downtown


Sure enough, they'll be sellin' stuff
When the moon begins to rise
Pretty bad when you're dealin' with the man
And the light shines in your eyes


Tekið af uppáhalds Neil Young plötunni minni, Tonight's The Night. Lagið er samið og sungið af Crazy Horse gítarleikaranum Danny Whitten sem var forfallinn heróínfíkill og endaði á því að drepa sig með of stórum skammti.



3. Grandmaster Flash - White Lines (Don't Do It)

My white lines go a long way
Either up your nose or through your vein
With nothin to gain except killin’ your brain


Haldið ykkur frá dópinu krakkar mínir, það steikir bara á ykkur heilann.



2. Curtis Mayfield - Pusher Man

I'm your mama, I'm your daddy,
I'm that nigga in the alley.
I'm your doctor when in need.
Want some coke? Have some weed.


Þetta lag er bara svo svalt enda ekki við öðru að búast af sjálfum Curtis Mayfield.



1. The Velvet Underground - Heroin

Heroin, be the death of me
Heroin, it's my wife and it's my life
Because a mainer to my vein
Leads to a center in my head
And then I'm better off than dead


Mig langaði svo rosalega að sleppa þessu lagi því það er svo fyrirsjáanlegt en ég bara get það ekki. Þetta lag er svo skelfilegt og hreinskilið og myrkt að það er hið eina sanna dóplag.

1 comment:

Vignir Hafsteinsson said...

Ahh þeir gömlu góðu dagar þegar Oasis voru ekki drasl.
Vá, það er svo langt síðan ég hef verið jafn sammála einhverjum!
Vel valið í fyrsta sæti! Góður listi ;)