Friday, April 18, 2008

Topp 5 New York lög - Zvenni


Union Square - Tom Waits

Það er fjör í bænum, strákarnir hressir á torginu og allt að gerast. Eins og Ingvar vinur minn sagði einhven tímann; "Að kíkja í bæinn er alltaf ævintýri, þú getur náð þér í stelpu eða verið laminn... eða allt á milli".
Down down down,
I'm going down down down downtown.
Down downtown,
down down down.


Only living Boy in New York - Simon & Garfunkel

Tom, get your plane right on time
I know your part'll go fine
Fly down to Mexico.

Da-n-da-da-n-da-da-n-da-da here I am
The only living boy in new york


Simon & Garfunkel (eða Tom & Jerry eins og þeir kölluðu sig í byrjun ferilsins) gáfu út Bridge Over Troubled Water, sína síðustu plötu saman árið 1970. Sögumaðurinn talar um enda sambands tveggja manna og kveður vin sinn sem er að fljúga burt, og er einn eftir í borginni.

Fairytale of New York - The pogues
Youre a bum
Youre a punk
Youre an old slut on junk
Lying there almost dead on a drip in that bed
You scumbag, you maggot
You cheap lousy faggot
Happy christmas your arse
I pray God its our last

The boys of the nypd choir
Were singing galway bay
And the bells were ringing out
For christmas day

Uppgjör á jóladag í stórborginni. Það góða og það slæma tekið fyrir og strákarnir í löggukórnum raula undir.

This Mess We´re In - P.J. Harvey og Thom York
Can you hear them
The helicopters?
I'm in New York
No need for words now
We sit in silence
You look me
In the eye directly
You met me
I think it's Wednesday
The evening
The mess we're in
And ooooh...


Harvey og York segja sögu úr borginni. Tvær leiðar manneskjur að ræða málin. Allt frekar þunglyndislegt enda varla við öðru að búast af parinu.

Walk on the Wild Side - Lou Reed
Little joe never once gave it away
Everybody had to pay and pay
A hustle here and a hustle there
New york city is the place where they said

Hey babe, take a walk on the wild side
I said hey joe, take a walk on the wild side


Lou Reed lýsir vinum sínum Holly, litla Jóa og fleirum á strætum New York borgar og högum þeirra. Hluti borgarinnar sem ef til vill ekki allir þekkja, en Reed virðist hafa kynnst nokk vel.

No comments: