5. Death Cab for Cutie - Marching Bands of Manhattan
If I could open my arms
And span the length of the isle of Manhattan,
I'd bring it to where you are
Making a lake of the East River and Hudson
Drengirnir í Death Cab eru hérna væmnir að eðlisfari en þetta lag er samt í uppáhaldi hjá mér. Það minnir mig alltaf á New York og fyrstu mánuði mína með unnustunni minni og ferð okkar til New York.
4. The Avett Brothers - Famous Flower of Manhattan
And I found a flower in a field A field of cars and people; rows of concrete, paint, and steel Manhattan is where it grew And I thought to cut it from it's stem And take it from the cracks between bricks that it lay in And save it from city strife Away from the city life
Ég fann þetta lag við gerð þessa lista og hafði í raun ekki fattað hvað það væri virkilega gott. Flottur texti og rólegt lag sem sómar sig vel í kringum hressleikann á plötunni.
3. Bob Dylan - Talkin' New York
Wintertime in New York town, The wind blowin' snow around. Walk around with nowhere to go, Somebody could freeze right to the bone. I froze right to the bone. New York Times said it was the coldest winter in seventeen years; I didn't feel so cold then.
Bobby D syngur hér um flutning sinn til New York og fyrstu tímana sína í GreenWich Village.
2. Interpol - NYC
The subway is a porno And the pavements they are a mess i know you've supported me for a long time somehow i'm not impressed But New York Cares
Interpol er ein af þessum hljómsveitum sem eru samtengdar New York. Ef maður hugsar um tónlist frá New York er Interpol fljót að koma upp í hausinn á manni. Í þessu lagi tala þeir um hvað það getur verið erfitt að búa í þessari borg sem er skítug og ópersónuleg en samt er hún djöfuls æði.
1. The Velvet Underground - I'm Waiting for the Man
I'm waiting for my man Twenty-six dollars in my hand Up to Lexington, 125 Feel sick and dirty, more dead than alive I'm waiting for my man
Ef maður þyrfti að velja einhvern einn tónlistarmann New York yrði Lou Reed án efa fyrir valinu. Textar hans fjalla oft um reynslu hans úr stórborginni og karaktera þaðan. Velvet Undergorund sá síðan um að fullkomna texta Reed með því að búa til sánd utan um þá sem ná að fanga borgina, kraftinn og hrátt umhverfið.
Sunday, April 20, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment