Friday, April 4, 2008

Topp 5 dóplög - Vignir

5. Guns n Roses - Mr. Brownstone

Axl Rose og félagar syngja hér um hvað það getur verið stundum leiðinlegt að vera háður heróíni.

4. Bob Dylan - Rainy Day Women #12 & 35

Mr. Tambourine Man er fágaðra Dylan lag um dóp en þetta er meira straight up dóplag þar sem að allir eru í dópinu á meðan verið er að taka það upp. Skemmtilegt lag þar sem að fjörið í stúdíóinu skín í gegn.

3. Jefferson Airplane - White Rabbit

Í þessu psychedelic lagi er sagt frá ævintýrum Lísu í Undralandi, þar sem Undralandið er LSD. Þetta lag átti frábæra innkomu í myndinni Fear and Loathing in Las Vegas þar sem Gonzo var alveg með á hreinu hvernig átti að hlusta á lagið:
                         GONZO
Back the tape up. I need it again!
Let it roll! Just as high as the
fucker can go! And when it comes
to that fantastic note where the
rabbit bites its own head off, I
want you to THROW THAT FUCKING
RADIO INTO THE TUB WITH ME!

2. Queens of the Stone Age - Feel Good Hit of the Summer

Þetta er allur textinn í laginu:
Nicotine, valium, vicodin, marijuana, ecstasy and alcohol. Cocaine.

1. The Velvet Underground - Heroin

Ástarlag um heróín. Mjög heilbrigt að öllu leyti.

No comments: