5. David Bowie - Golden Years
Það er allt fyndið við þetta video en Bowie er, var og mun alltaf verða svalur ;)
4. The Decemberists - Culling of the Fold
"Ply her heart with gold and silver
And take your sweetheart down to the river"
Hafið þið hlustað á textann í þessu lagi? Ótrúlega catchy lag með skemmtilegri orðasúpu. Svo er röddin í Colin Meloy líka svo skrítin og skemmtileg. Það gæti samt mögulega verið vafasamt að tralla og syngja með "cut him up boy"...oh well ;)
3. Kanye West feat. Jamie Foxx - Gold Digger
Hressssssssleikinn með Kanye...sem ég er alveg að fara að sjá :) Var ekki alveg viss með hann í fyrstu en ég hef gaman að honum. The cherry on top er svo Jamie Foxx líka - ótrúlega góð blanda!
2. Neil Young - Heart of Gold
"I crossed the ocean
for a heart of gold"
Lagið er flott, textinn yndi og þetta lag minnir mig á einn af toppfimm meðlimunum á the best possible way.
1. The Arcade Fire - Neighborhood #1 (Tunnels)
"As the day grows dim
I hear you sing a golden hymn"
Einu sinni átti ég mennska vekjaraklukku í Kanada. Tímamismunurinn var fullkominn - ég fékk alltaf símtal þegar vekjaraklukkan fór að sofa því þá þurfti ég að vakna heima á Íslandi. Tunnels var hringingin mín fyrir mennsku vekjaraklukkuna alla 4 mánuðina sem þetta gekk. Það er frekar ljúft að vakna við það. Klárlega eitt af uppáhalds lögunum mínum með einni af uppáhalds hljómveitunum mínum.
The Decemberists - Culling of the Fold [video]
David Bowie - Golden Years [video]
Kanye West feat. Jamie Foxx - Gold Digger [video]
Neil Young - Heart of Gold [video]
The Arcade Fire - Neighborhood #1 (Tunnels)
Blogged with the Flock Browser
No comments:
Post a Comment